Ég hlýt að hafa misskilið þetta eitthvað !
Sko, fyrst þurfti að draga úr framkvæmdum á vegum hins opinbera til að draga úr þenslu og nú þarf að draga úr þeim vegna kreppunnar.
Og stýrivextir voru fyrst hækkaðir vegna þess hvað krónan var sterk og svo núna vegna þess hvað hún er veik.
Getur verið að menn viti bara ekkert hvað þeir eru að gera ?
Nei, ég bara velti því fyrir mér....
Athugasemdir
neibb Hauksi minn, það veit aldrey neinn hvað hann er að gera :(
fnufflína again (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 16:48
ég skora á þig að taka þessa frétt til kryfjunnar á frettavaktsblogginu þínu :) ansi áhugaverð lesning og mikið hægt að tjá sig um þetta mál að minni hálfu ........http://visir.is/article/20080322/FRETTIR02/80322025
fnufflína again (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.