Um hækkanir

Skrýtið !

Les fólk ekki blöðin, horfir á sjónvarp, fylgist með fréttum ?

Í dag var ég skammaður fyrir að hækka hjá mér ísinn !

Einhvernvegin finnst mér að það eigi ekki að koma fólki á óvart að vörur hækki í dag.

Eða, finnst fólki kannski bara sjálfsagt að verslunareigendur taki bara hækkanirnar á sig ?

Sorrý, no can do !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður, hvað er það sem gefur þér tilefni til hækkunar á ís ?????

Ekki hefur mjólkin hækkað enn, er það ???

 Ekki hafa laun hækkað enn, er það ???

Kvaðja.

Geissi. (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 20:52

2 Smámynd: Haukur Arnar Árnason

Hmmm... laun hækkuðu smá við kjarasamningana, ís er ekki eingöngu búinn til úr mjólk, sykur hefur hækkað umtalsvert og allar umbúðir eru innfluttar svo dæmi sé tekið. Allaveganna hefur allt hækkað sem ég versla inn fyrir ísinn.

Haukur Arnar Árnason, 22.3.2008 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband